top of page

Leikstjórar listó 25/26!

Kristinn Óli Haraldsson og Salka Gústafsdóttir leikstýra sýningunni í ár. Kristinn Óli er nýútskrifaður leikari úr Listaháskóla Íslands og vinsæll tónlistarmaður, hefur leikið í ýmis kvikmyndum og leikhúsuppsetningum frá barnsaldri og gefið út fjölda platna sem hafa hlotið fjölda verðlauna. Salka er einnig nýútskrifuð leikkona úr Listaháskólanum, einnig með bakgrunn í söng og starfar nú hjá Þjóðleikhúsinu ásamt Kristni Óla. Hún lék í sýningunni "Stormur" og kennir líka leiklist hjá sviðslistarskólanum Dýnamík. Saman eru þau ein stór hæfileikasprengja og við í nefndinni getum ekki beðið eftir að sjá vinnu þeirra blómstra í gegn um ferlið.



Comments


bottom of page