
TÝND Á TVEIMUR STÖÐUM
Leikstjórn Kristinn ÓIi Haraldsson og Salka Gústafsdóttir
Farsinn Týndur á tveimur stöðum fjallar um konu sem heitir Guðrún Jónsdóttir, hún starfar sem leigubílsstjóri. Hún á sér stórt leyndarmál sem myndi rústa lífi hennar ef einhver myndi komast að því. Hún á tvo menn og þar af leiðandi tvö heimili. Mennirnir heita Brjánn og Máni og eru gjörólíkar týpur. Guðrún þarf að fara eftir tímaplani til þess að geta sinnt hvorum manninum fyrir sig svo að þeir komi ekki upp um hvort annað. Eina örlagaríka nótt fær Guðrún höfuð högg, áætlunin hennar fer allt í rugl og dagurinn fer í að reyna koma sér úr þessu klandri sem gengur brösulega. Það eru að auki allskyns skemmtilegir og fjölbreyttir karakterar sem að heldur betur lífga upp sýninguna. Frumsýning er þann 31. október.
Saga Listó
1985 vor - Rauðhetta
Leikstjóri - Helgi Björnsson
Formaður – Ólöf Ýr Wright
Þorsteinn Bachman lék í þessari uppsetningu.
1985, haust – Blúndur og blásýra
Leikstjóri – Hallur Helgason
Formaður – Díana Ívarsdóttir
Felix Bergsson lék í þessari uppsetningu.
1986 – Breakfast Club
Leikstjórar - Anna Melsted og Þorsteinn Bachman
Formaður – Ingólfur Garðarsson
1987 - Næturbrölt á kóngsbakka
Leikstjóri - Einar Jón Briem
Formaður - Halldór G. Jónasson
1988 – Náttbólið
Formaður – Hrafnhildur Arnardóttir
1989 – Láttu ekki deigan síga Guðmundur
Leikstjóri – Þröstur Guðbjartsson
Formaður - Þórhildur Þöll Pétursdóttir
1990 – Strompleikurinn
Leikstjóri – Ingunn Ásdísardóttir
Formaður – Þórunn Björnsdóttir
1991 - kynnir Börn Mánans
Rúnar Freyr Gíslason og Birna Hafsteins léku í þessari uppsetningu.
1992 - Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari?
Leikstjóri - Þorsteinn Bachman
Formaður – Eva Margrét Ævarsdóttir
Jóna Valborg Árnadóttir lék í þessari uppsetningu.
1993 - Karma
Leikstjóri - Þórður Helgasson
Formaður - Þorbjörg Jónsdóttir
1994 - Equus
Leikstjóri - Vigdís Jakobsdóttir
Formaður - Sigurður M. Finnsson
Þórunn Erna Clausen tók þátt í þessari uppsetningu.
1995 - Myrkur
Leikstjóri - Hilmir Snær Guðnason
Formaður - Ásdís Ýr Pétursdóttir
1996 – Breakfast Club
Leikstjóri – Jakob Ingimundarson
Formaður - Finnur Tjörvi Bragason
1997 - Beyond therapy, algjört rugl
Leikstjóri - Bjarni Haukur Þórsson
Formaður - Hildur Sigurðardóttir
1998 – Sköllótta söngkonan
Leikstjóri: Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Formaður: Ingibjörg Kristinsdóttir
1999 – N.Ö.R.D. (Nær öldungis ruglaður drengur)
Leikstjórar – Ólafur Darri Ólafsson og Agnar Jón Egilsson
Formaður - Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir
2000 – Svört kómedía
Leikstjóri – Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir
Formaður – Ása Björg Tryggvadóttir
2001 - Hvenær kemurðu aftur, rauðhærði riddari?
Leikstjóri - Helga Braga Jónsdóttir
Formaður - Viðar Reynisson
2002 – Á svið með þetta helvíti
Leikstjóri – Víkingur Kristjánsson
Formaður – Lydía Grétarsdóttir
2003 - Sódóma Reykjavík
Leikstjóri - Ólafur sk. Þorvaldzson
Formaður - Þorgerður Drífa Frostadóttir
2004 - Douglas Douglas
Leikstjóri - Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir
Formaður - Eva María Árnadóttir
Fannar Sveinsson tóku þátt í þessari uppsetningu.
2005 - Guð og Tarantino
Leikstjóri - Ólafur sk. Þorvaldzson
Formaður - Diljá Mist Einarsdóttir
2006 - Gleðigata 6
Leikstjóri - Aðalbjörg Þóra Árnadóttir
Formaður - Gunnþórunn Jónsdóttir
2007 - Á svið
Leikstjóri - Sigurður Hrannar
Formaður - Steinunn Sigurðardóttir
Vala Kristín Eiríksdóttir lek í þessari uppsetningu.
2008 - Blúndur og blásýra
Leikstjóri - Orri Huginn Ágústsson
Formaður - Vala Kristín Eiríksdóttir
Þórdís Björk Þorfinnsdóttir tók þátt í þessari uppsetningu.
2009 - Poppkorn
Leikstjóri - Þórunn Erna Clausen
Formaður - Hallfríður Þóra Tryggvadóttir
2011 - Drepið á dyr
Leikstjóri - Bjartmar Þórðarson
Formaður - Gísli Grímsson
2012 - Kæra Jelena
Leikstjóri - Bjartmar Þórðarson
Formaður - Auður Finnbogadóttir
Aron Már Ólafsson tók þátt í þessari uppsetningu.
2013 – Veislan
Leikstjóri – Þórunn Lárusdóttir
Formaður – Jónas Alfreð Birkisson
2014 - Rómeyja og Júlía
Leikstjóri - Bjarni Snæbjörnsson
Formaður - Rán Ísold Eysteinsdóttir
Aron Brink, Arnór Björnsson og Gylfi Tryggvason léku í þessari uppsetningu.
2015 - Herra Kolbert
Leikstjóri - Edda Björg Eyjólfsdóttir
Formaður - Bára Lind Þórarinsdóttir
2016 - The Breakfast Club
Leikstjóri - Dominique Gyða
Formaður - Ari Páll Karlsson
2017 - Skömm
Leikstjóri - Dominique Gyða
Formaður - Ása Valdimarsdóttir
2018 - Shawshank Fangelsið
Leikstjórar - Höskuldur Þór Jónsson og Viktor Pétur Finnsson
Formaður - Dísa Jakobsdóttir
2019 - Back to the Future
Leikstjóri - Júlíana Sara Gunnarsdóttir
Formaður - Ólöf Kristrún
2020 - 10 Hlutir
Leikstjórar - Helgi Grímur Hermannsson og Tómas Helgi Baldursson
Formaður - Álfheiður Dís Stefánsdóttir
2021 - Kölskið Klæðist Prada
Leikstjóri - Ásgrímur Geir Logason
Formaður - Elíza Gígja Ómarsdóttir
2022 - Það sem gerist í Verzló…
Leikstjórar - Arnór Björnsson og Kolbrún María Másdóttir
Formaður - Nadía Hjálmarsdóttir
2023 - Allir á svið!
Leikstjórar - Níels Thibaud Girerd og Starkaður Pétursson
Formaður - Saga María Sæþórsdóttir
2024 - Villibráð
Leikstjórar - Mikael Emil Kaaber og Egill Andrasson
Formaður - Una Björg Ingvarsdóttir
2025 - Týndur á tveimur stöðum
Leikstjórar - Kristinn Óli Haraldsson og Salka Gústafsdóttir
Formaður - Tinna Hjálmarsdóttir



